Tveggja kletta villa í Vestmanneyjum
Lóðin liggur þétt innan um hús í grónu hverfi.
Hugmyndafræðin var að finna fína línu á milli þess gamla og nýja og um leið að nota umhverfið sem innblástur. Það varð úr að skoða eyjuna úr lofti og finna hughrif sem pössuðu inn í heildina.
Með því að nota Heimaklett, Eiði og Klif þar sem andstæður fjalls og láglendis mætast sem innblástur, var form hússins mótað.
Einkenni hússins eru tveir mænar sem rísa líkt og klettar, á milli þeirra er, flatt þak eða lygna, láglendið. Húsið er ca160m² að stærð með góðri aðkomu að bílskúr, að innan er komið inn í anddyri sem deilir upp rýmum á milli herbergja, bílskúrs og stofu.

Villa Two Peaks in the Westman Islands, Iceland
The Villa is in a-established neighborhood.
The philosophy was to explore the boundary between old and new and used the environment as inspiration by looking at the island from the air and extracting impressions by using Heimaklettur, Eiði and Klif where the contrasts of the mountain and foothills meet the building´s form was sculpted.
The building form is two peaks which rise in each end of the building with a flat roof in between, forming the stillness between.
The house is ca160m². The entrance is is fitted into a hallway that divides the spaces between rooms, garage and living room.