1. Verðlaun í samkeppni

500 nemendi grunnskóla fyrir 1. – 10. bekk auk 120 barna leikskóla, með íþróttahúsi, sundlaug, bókasafni og fjölnotasal sem nýtist einnig hverfinu sem eins konar menningarmiðstöð.

Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti og sveigjanleika, listnám og tengingu við náttúruna. 

Landslagsarkitektastofan Landark sá um lóðarhönnun.

 

1.st prize in competition

500 student elementary school and a 120 child kindergarten.  The building includes a sports hall, swimming pool, library and multi function hall that also serves as a community center.  

The school emphazises diverse teaching methods, flexibility, arts education and connections to surrounding natural features.

Landark landscape architects collaborated on the project.