Langisjór, landvarðarmiðstöð og áningarstaður fyrir ferðamenn.
Landaraðarmiðstöðin sameinar aðkomuleiðir ferðamanna að Langasjó. Landvarðarstöðin er með vinnuaðstöðu landvarðar, upplýsingargjöf, snyrtingum og tjaldstæði fyrir ferðamenn á svæðinu.
Byggingarnar eru einföld timbur hús klædd með lerki umvafin lerkiklæddum palli og móbergs sandseinshleðslu í gabíónum.

 

Langisjor Ranger Cabins and Rest Stop.

The Ranger Cabins combine access routes for tourists at Langisjor.  The Ranger Cabins have work spaces for the rangers, information posts, restrooms and campsite.  The buildings are simple wood constructions clad with larch and surrounded by a larch terrace and sandstone gabions.