Samkeppnis tillaga Arkís  - 3.verðlaun

Geysissvæðið í Haukadal hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun.

Hugmyndin byggir á að auka aðgengi allra að hverasvæðinu og
vernda viðkvæma náttúru þess. Tillagan gerir ráð fyrir að gerðir
verði tveir inngangar inn á svæðið sem tengdir eru saman með
stígum, þannig að gestir fá notið hverasvæðisins allt e ir því
hvaða hluti hentar hverjum gesti. Inngangar eru annar vegar
við aðkomu að vestanverðu við núverandi veitingarsölu og
hinsvegar við nýja upplýsingamiðstöð að austanverðu sem á að
fá það meginhlutverk að miðla upplýsingum um hverasvæðið
og skógrækt í Haukadal.

Competition proposal for Geysir area in Haukadal,  concept , layout and design. 

-3rd prize