1.verðlaun - 1st prize

Tillagan gerir ráð fyrir að göturými Laugavegarins verði einfaldað með skýru
efnisvali og útfærslum þannig að rýmið verði heilsteypt og myndi afslappað
umhverfi fyrir fjölbreytt mannlíf. Með einföldu og stílhreinu efnisvali og
hnitmiðaðri götulýsingu fá húsin við götuna að njóta sín á sínum forsendum.

Teymi: Arkís arkitektar, Landhönnun, Verkís og Harpa Cilia ferlihönnuður.

The proposal aims for a clear and coherent street scape, providing a relaxed framework for diverse street culture.

Team: Arkís architects, Landhönnun, Verkís og Harpa Cilia ferlihönnuður.