Vatnshellir

ARKÍS hefur hannað nýtt þjónustuhús fyrir Umhverfisstofnun við Vatnshelli á Snæfellsnesi.
Húsið sem er  er 33 m2 auk yfirbyggðs palls og mun þjóna sem móttöku- og upplýsingamiðstöð um náttúru Vatnshellis og Snæfellsþjóðgarðs.
Húsið er timburhús, útveggir og pallur eru klæddir með lerkiborðum, þak er klætt með lyngþökum.
Við húsið er ný aðkoma og bílastæði hönnuð af Landslag.

 

ARKIS have designed a new service building for the Environment Agency of Iceland at Vatnshellir, Snaefellsnes.

The building is 33 m2 in additon to a covered porch and will serve as a reception- and information center on the natural features of Vatnshellir and Snaefellsjokull National Park.

The buildign is constructed of wood and clad with larch, with a green roof.

New access route to the building and parking were designed by Landslag.