Eigendahópurinn stækkar

Arkitektarnir Arnar Þór Jónsson og Björn Guðbrandsson hafa bæst í hóp eigenda ARKÍS arkitekta.  Eigendur stofunnar eru þar með orðnir 6 talsins: Aðalsteinn Snorrason, Arnar Þór Jónsson, Birgir Teitsson, Björn Guðbrandsson, Egill Guðmundsson og Þorvarður L. Björgvinsson.

Architects Arnar Thor Jonsson and Bjorn Gudbrandsson have become partners in ARKÍS architects.  Now, there are a total of 6 partners in the firm:  Adalsteinn Snorrason, Arnar Thor Jonsson, Birgir Teitsson, Bjorn Gudbrandsson, Egill Gudmundsson og Þorvardur L. Bjorgvinsson.